14.06.2013, 11:56
XI.
VIII. JAFNRÉTTI.
Hún vakti heiminn kenningin um Krist
Hinn innra frið, þótt ytra f jötrum læst,
hver aðþrengd mannsál hlaut. pað veldi glæst
var bróðurelskan. Samúð fremst og fyrst.
Hinn minsti hlaut sem mesti, sömu vist.
Og þótt sá draumur hafi ei heimi ræzt
á hundrað nítján árum — orðið stærst
á eilífð sjálfa' að framtíð, inst og yzt.
Og sjá! í ógnum elds, sem brennir lönd,
býr dauði 'ins krýnda og auðga ægivalds,
í bilting margra ára' er elta frið.
pá ytra jafnt sem innra losna bönd.
Hver þjóðeign rís úr ránsklóm afturhalds.
Sú jafnaðsstjórn býr Jesú opið hlið.
VIII. JAFNRÉTTI.
Hún vakti heiminn kenningin um Krist
Hinn innra frið, þótt ytra f jötrum læst,
hver aðþrengd mannsál hlaut. pað veldi glæst
var bróðurelskan. Samúð fremst og fyrst.
Hinn minsti hlaut sem mesti, sömu vist.
Og þótt sá draumur hafi ei heimi ræzt
á hundrað nítján árum — orðið stærst
á eilífð sjálfa' að framtíð, inst og yzt.
Og sjá! í ógnum elds, sem brennir lönd,
býr dauði 'ins krýnda og auðga ægivalds,
í bilting margra ára' er elta frið.
pá ytra jafnt sem innra losna bönd.
Hver þjóðeign rís úr ránsklóm afturhalds.
Sú jafnaðsstjórn býr Jesú opið hlið.

