14.06.2013, 11:53
V. EINKAÓSK.
(Afmælisvísa).
Eg veit ei heyrist hjartans bænin mín,
fyrst hergnýr sjálfan páfann æpti' í kaf.
En það sem sprettur instu kendum af
með ástarþökk eg legg við brjóstin þín.--------
Hver lyga-aðsókn leyti' úr þinsi sýn
svo langt í burt sem f jarst er meginhaf.
En vinarorð, sem heill þér hugur gaf,
sé hreinleik þínum ánægjunnar vín.
Svo heill með daginn! Hvert þitt æfispor
sé hugsun fegurð ný, á gömlu jörð,
sem sigling inn a Eyjafjörð um vor,
og albjört júnínótt við Skagafjörð.
Og sál þín finni sælu mesta þá,
að samúð ríki mannvitsgöfgi hjá.
(Afmælisvísa).
Eg veit ei heyrist hjartans bænin mín,
fyrst hergnýr sjálfan páfann æpti' í kaf.
En það sem sprettur instu kendum af
með ástarþökk eg legg við brjóstin þín.--------
Hver lyga-aðsókn leyti' úr þinsi sýn
svo langt í burt sem f jarst er meginhaf.
En vinarorð, sem heill þér hugur gaf,
sé hreinleik þínum ánægjunnar vín.
Svo heill með daginn! Hvert þitt æfispor
sé hugsun fegurð ný, á gömlu jörð,
sem sigling inn a Eyjafjörð um vor,
og albjört júnínótt við Skagafjörð.
Og sál þín finni sælu mesta þá,
að samúð ríki mannvitsgöfgi hjá.